fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Blikar töpuðu – KR fengið yfir 60 mörk á sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 16:46

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tapaði sínum fjórða leik í sumar í Betu deild kvenna í dag er liðið heimsótti Selfoss.

Blikar hafa barist við Val um toppsætið í sumar en Valur tryggði sér þó Íslandsmeistaratitilinn í gær með sigri á Aftureldingu.

Ljóst var að Breiðablik átti ekki lengur möguleika á titlinum og tapaði viðureign dagsins 2-0.

Stjarnan getur nú farið upp fyrir Blika ef liðið vinnur Stjörnuna í næsta leik en tvö stig skilja liðin að.

Tveir aðrir leikir fóru fram en Þróttur fór illa með KR 5-0 og ÍBV vann lið Keflavíkur, 2-1.

KR er á botninum með aðeins sjö stig og hefur nú fengið á sig 62 mörk í sumar.

Selfoss 2 – 0 Breiðablik
1-0 Miranda Nild(’32)
2-0 Bergrós Ásgeirsdóttir(’73)

Þróttur R. 5 – 0 KR
1-0 Sæunn Björnsdóttir(‘5)
2-0 Jelena Tinna Kujundzic(‘8)
3-0 Danielle Julia Marcano(’15)
4-0 Íris Dögg Gunnarsdóttir(’77, víti)
5-0 Brynja Rán Knudsen(’90)

Keflavík 1 – 2 ÍBV
0-1 Ameera Hussen(’40)
0-2 Viktorija Zaicikova(’41)
1-2 Anita Lind Daníelsdóttir(’72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Í gær

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
433Sport
Í gær

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi