fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Wenger telur Arsenal geta unnið deildina – Möguleikarnir góðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri og goðsögn Arsenal, er á því máli að liðið geti unnið ensku deildina á tímabilinu.

Arsenal hefur byrjað deildarkeppnina vel og er með 18 stig af 21 mögulegum undir stjórn Mikel Arteta.

Wenger vann deildina með Arsenal á sögulegan hátt árið 2004 en liðið er það eina sem hefur farið í gegnum heilt tímabil taplaust.

Wenger starfar fyrir FIFA í dag en hann telur að Arsenal eigi jafn góða möguleika og önnur lið að enda uppi sem sigurvegari.

,,Ég myndi segja að þeir ættu góðan möguleika á að vinna deildina því ég sé ekki neitt annað lið valta yfir keppnina,“ sagði Wenger.

,,Tækifærið er til staðar á þessu tímabili. Þetta er nokkuð sérstakt tímabil vegna HM og þú veist ekki hversu mikið það mun hafa áhrif á leikmenn og liðin. Í heildina tel ég möguleikana vera góða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“