fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Kókaín sögð stærsta ástæða þess fyrir auknum látum og handtökum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 09:30

Odegaard skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2198 voru handtekin á leikjum í enskum fótbolta á síðasta ári sem er það mesta á knattspyrnuleikjum þar í landi í átta ár.

Aukin notkun á kókaíni í kringum knattspyrnuleiki á Englandi er sögð stærsta ástæðan fyrir þessu.

Mikil læti voru á völlum Englands í fyrra sem var fyrsta tímabilið eftir COVID þar sem fólk gat mætt á völlinn án takmarka.

Mikil læti voru sérstaklega undir lok síðasta tímabils en lögreglan framkvæmdi handtökur á 1609 leikjum. Lögreglan þurfti að handtaka fólk á yfir helmingi leikja.

Um er að ræða 59 prósent aukningu í handtökum á fólki frá árinu 2018/2019 sem var síðasta heila tímabilið þar sem fólk gat mætt á völlinn yfir allt tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund