fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Arnar staðfestir munnlegt samkomulag við annað félag

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Jónasson hefur skrifað undir saming við KA næstu þrjú árin og mun þjálfa liðið í efstu deild.

Þetta kemur fram í frétt KA í kvöld en Arnar Grétarsson hefur því látið af störfum sem þjálfari liðsins.

Arnar náði virkilega góðum árangri sem þjálfari KA en hann tók við liðinu fyrir tveimur árum síðan.

Hallgrímur hefur unnið sem aðstoðarmaður Arnars hjá KA og var talinn eðlilegur arftaki hans hjá félaginu.

Arnar staðfesti það í samtali við RÚV í kvöld að hann væri búinn að ná munnlegu samkomulagi við annað félag.

Allar líkur eru á að það félag sé Valur en Ólafur Jóhannesson mun yfirgefa liðið í lok tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur