fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Horfði á framkomu félagsins sem einelti – ,,Get bara brosað yfir sumum hlutum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 19:26

Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, hefur loksins tjáð sig eftir að hafa yfirgefið Barcelona í sumar.

Það tók Barcelona mánuði að losna við Braithwaite sem átti inni laun hjá félaginu og neitaði að rifta samningnum.

Að lokum var komist að niðurstöðu og var Braithwaite ekki lengi að semja við grannana í Espanyol á frjálsri sölu.

Að margra mati kom Barcelona illa fram við danska landsliðsmanninn en hann áttaði sig sjálfur á því að hann ætti enga framtíð fyrir sér hjá félaginu undir stjórn Xavi.

,,Ég horfði á þetta sem einelti. Það er mikilvægt að hugsa um andlegt ástand aðra. Þannig er það. Ég veit hvernig hlutirnir virka og því miður þá er fótbolti einnig hluti af viðskiptaheiminum,“ sagði Braithwaite.

,,Ég get bara brosað yfir sumum hlutum sem áttu sér á bakvið tjöldin. Ég tel að ég hafi svarað mörgum gagnrýnisröddum. Ég var markahæstur áður en ég meiddist. Það var svo breytt um þjálfara og hann vildi eitthvað annað, þannig er fótboltinn.“

,,Xavi trúði ekki á mína hæfileika svo ég þurfti að fara. Ég vissi af því í langan tíma og að ég þyrfti að komast burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga