fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Suarez aftur að verða samningslaus – Endurkoma á Anfield?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 09:01

Suarez og Evra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez verður aftur án félags í lok október þegar samningur hans við Nacional í heimalandinu er á enda.

Suarez samdi við félagið í haust en þegar tímabilið er á enda í Úrúgvæ verður Suarez án félags.

Suarez hafði þar á undan spilað fyrir Atletico Madrid en fékk ekki nýjan samning á Spáni. Möguleg endurkoma til Liverpool hefur verið til umræðu.

„Suarez fer þegar úrvalsdeildin hér endar, hann fórnaði miklu til að spila með okkur,“ segir forseti Nacional.

Suarez er 35 ára gamall en hann átti frábær ár hjá Liverpool áður en hann fór til Barcleona árið 2014.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær nýjan samning eftir frábæra frammistöðu í Katar

Fær nýjan samning eftir frábæra frammistöðu í Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skilnaður eftir 24 daga hjónaband – Stjarnan lét sig hverfa í tvo sólarhringa og gaf þessa útskýringu

Skilnaður eftir 24 daga hjónaband – Stjarnan lét sig hverfa í tvo sólarhringa og gaf þessa útskýringu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjálfur til í að borga sektina fyrir það að sleppa því að ræða við fréttamenn

Sjálfur til í að borga sektina fyrir það að sleppa því að ræða við fréttamenn
433Sport
Í gær

Tómas segir fólkið á RÚV bara hafa gert grín að Heimi – „Manni leið illa“

Tómas segir fólkið á RÚV bara hafa gert grín að Heimi – „Manni leið illa“