fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Kjartan Henry hefði viljað heiðarlegar útskýringar – „ Heiðarlegt og hreinskilið að að eiga samtal“

433
Mánudaginn 19. september 2022 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR var ekki í 18 manna leikmannahópi Rúnars Kristinssonar í Bestu deildinni.

Þessi öflugi framherji hefur lítið fengið að spila síðustu vikur en segir engar útskýringar liggja fyrir. „Ég er auðvitað bara leiður og hissa,“ segir Kjartan um stöðu mála í samtali við Fréttablaðið.

Kjartan Henry hefur átt frábæran feril en snéri heim úr atvinnumennsku í fyrra til að spila með uppeldisfélaginu.

„Persónulega hefði ég haldið að það væri heiðarlegt og hreinskilið að að eiga eitthvað samtal um þetta, það væri vænlegra til árangurs.“

Kjartan segir við Fréttablaðið að staðan sé óljós. „Ef það á að bola mér út, þá er það bara þannig. Við sjáum hvað gerist eftir tímabilið,“ segir Kjartan.

Viðtalið við Fréttablaðið má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“