fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Stjarnan nálgast Blika

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 0 Þróttur R.
1-0 Betsy Doon Hassett(’17)
2-0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir(’68, víti)

Stjarnan er aðeins tveimur stigum frá Breiðabliki eftir lek við Þrótt Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan er í harðri baráttu við Breiðablik um annað sæti deildarinnar en aðeins tvær umferðir eru eftir.

Betsy Doon Hassett og Gyða Kristín Gunnarsdóttir gerðu mörk Stjörnunnar í 2-0 heimasigri í kvöld.

Stjarnan er með 31 stig í þriðja sætinu og er nú sex stigum á undan Þrótt sem er í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal mun spila við Juventus áður en deildin hefst

Arsenal mun spila við Juventus áður en deildin hefst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund
433Sport
Í gær

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Í gær

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum