fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Liverpool og Arsenal gátu fengið Haaland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 19:37

Haaland skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið eins og Arsenal og Liverpool gátu samið við Erling Haaland á sínum tíma er hann spilaði með Molde í Noregi.

Frá þessu greinir John Vik en hann er fyrrum njósnari hjá Molde og sá Haaland verða að þeim leikmanni sem hann er í dag.

Haaland spilar með Manchester City á Englandi eftir að hafa komið frá Dortmund í sumar og hefur byrjað feril sinn stórkostlega í nýju landi.

,,Liverpool gat fengið hann, Arsenal gat fengið hann,“ sagði Vik í samtali við the Athletic.

,,Það voru allir þarna til að horfa á hann spila en þessi félög sáu níu sem var stór og hugsuðu að hann yrði ‘target’ framherji.“

,,Ég gat ekki skilið af hverju þeir horfðu á hann svona,“ bætti Vik við og segir einnig að félög sjái verulega eftir þessari ákvörðun í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu