fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Kom aldrei til greina að semja við Kane í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 21:11

Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidzic, stjórnarformaður Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið hafi ekki reynt við Harry Kane í sumar.

Kane var um tíma orðaður við Bayern sem missti Robert Lewandowski til Barcelona í sumarglugganum.

Það kom þó aldrei til greina fyrir Bayern að semja við Kane sem er einn allra besti sóknarmaður heims og leikur með Tottenham.

,,Ég hef ekki rætt við neinn á vegum Harry Kane,“ sagði Salihamidzic í samtali við Sport1.

,,Við höfum trú á okkar leikmönnum, Serge Gnabry, Sadio Mane, Eric Maxim Choupo Moting og líka Mathys Tel.“

,,Þetta eru leikmenn sem geta þroskast inn í stöðurnar. Við erum með átta leikmenn fyrir fjórar stöður. Við fundum engan betri en þá sem við erum með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning