fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Aron Einar snýr aftur í íslenska landsliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska karlalandsliðið fyrir komandi leiki gegn Venesúela og Albaníu síðar í mánuðinum. Þetta herma heimildir 433.is, en mbl.is greindi fyrst frá.

Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki eftir slétta viku. Fimm dögum síðar keppir liðið gegn Albaníu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Arna Þór Viðarsson landsliðsþjálfari mun formlega tilkynnna um leikmannahópinn síðar í dag.

Aron Einar hafði borið fyrirliðabandið í landsliðinu um árabil. Hann hefur þó ekki spilað fyrir hönd þjóðarinnar í meira en ár vegna máls á hendur honum.

Ríkissaksóknari staðfesti hins vegar niðurfellingu hérðassaksóknara í meintu nauðgunarmáli hans í Kaupmannahöfn árið 2010 niður í síðasta mánuði. KSÍ hefur sett reglur sem heimila val á leikmönnum í slíkum aðstæðum.

Aron Einar er á mála hjá Al Arabi í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn