fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Sjáðu myndbandið: Furðuleg viðbrögð Pep fengu alla til að hlæja – „Hvað myndir þú gera?“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag í aðdraganda leiksins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

City fór vel af stað í riðlakeppninni og vann 0-4 sigur á Sevilla í fyrstu umferðinni í síðustu viku.

Á fréttamannafundinum í dag var Guardiola spurður út í viðbrögð hans við því þegar stjórnarmenn hjá City staðfestu við hann að félaginu hafi tekist að klófesta Erling Braut Haaland.

Norski framherjinn kom frá Dortmund í sumar og hefur farið á kostum með City í upphafi leiktíðar.

Pep hefur fundist spurningin eitthvað athugaverð, ef marka má viðbrögð hans.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið