fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Mourinho talar afar fallega um Elísabetu – „Hún var yndisleg“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. september 2022 11:02

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, sagði nokkur falleg orð um Elísabetu Englandsdrottningu eftir fráfall hennar í gær.

Portúgalinn ræddi Elísabetu eftir tap síns liðs gegn Ludogorets í Evrópudeildinni í gær.

„Mér þykir þetta mjög leitt. Ég er ekki útlendingur í Bretlandi. Þetta er heimili mitt. Ég bjó þarna í mörg ár,“ segir Mourinho, sem hefur starfað hjá Chelsea, Manchester United og Tottenham á Englandi.

Hann hefur ekkert nema gott að segja um Elísabetu. „Hún var yndisleg. Ég veit ekki um neinn sem virti hana ekki.“

Öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað, þar sem þjóðarsorg ríkir í Bretlandi vegna fráfalls Elísabetar.

Þetta á einnig við aðra knattspyrnuleiki á Englandi en þjóðarsorg ríkir í Bretlandi vegna andláts Elísabetar.

Yfirvöld í Bretlandi höfðu gefið grænt ljós á að leikirnir færu fram en deildirnar ákváðu að spila ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton