fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kristján Óli biður Blika að horfa á þetta aftur og aftur – Erlingur telur að þeir fari að brotna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftier leik við Breiðablik í kvöld.

Víkingar kláruðu þennan leik í fyrri hálfleik en staðan eftir 20 mínútur var 3-0 fyrir gestunum.

Davíð Ingvarsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Víking er hann varð fyrir því óláni að gera sjálfsmark fyrir Blika.

Karl Friðleifur Gunnarsson og Erlingur Agnarsson bættu svo við mörkum fyrir Víking sem vann að lokum 3-0 sigur.

Erlingur ræddi við RÚV eftir leikinn þar sem ummæli hans hafa vakið töluverða athygli.

,,Það kæmi mér ekkert á óvart, miðað við hvernig þeir hafa verið í gegnum tíðina þá gætu þeir brotnað núna,“ sagði Erlingur um andlega hlið Blika.

Blikar eru úr leik í bikarnum en þó enn með þægilega forystu í Bestu deildinni þegar stutt er eftir.

Kristján Óli Sigurðsson bendir á þetta viðtal á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona