fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar sannfærandi gegn Leikni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 21:07

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4 – 0 Leiknir R.
1-0 Mikkel Qvist(’32)
2-0 Sölvi Snær Guðbjargarson(’50)
3-0 Gísli Eyjólfsson(’72)
4-0 Dagur Dan Þórhallsson(’87)

Breiðablik vann öruggan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við botnlið Leiknis í Kópavogi.

Mikkel Qvist opnaði markareikning kvöldsins fyrir Blika á 32. mínútu og kom liðinu í 1-0.

Höskuldur Gunnlaugsson gat bætt við öðru mark Blika ekki löngu seinna en klikkaði þá á vítapunktinum.

Sölvi Snær Guðbjargarson, Gísli Eyjólfsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu hins vegar í síðari hálfleik til að tryggja sannfærandi sigur.

Blikar eru á toppnum eftir 19 leiki með 45 stig, níu stigum á undan KA sem er í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands