fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þurfa að reiða fram meira en átta milljarða fyrir Gordon

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 08:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur mikinn áhuga á Anthony Gordon, kantmanni Everton.

Um helgina hafnaði Everton 40 milljóna punda tilboði frá Lundúnafélaginu í Gordon.

Nú segir Mirror frá því að Everton vilji fá 50 milljónir punda, eiga félagið að hleypa Gordon í burtu.

Gordon er 21 árs gamall og hefur verið á mála hjá Everton frá því hann var barn.

Á síðustu leiktíð lék Gordon 35 leiki fyrir félagið. Þar skoraði hann fjögur mörk og lagði upp tvö. Hann hefur spilað báða leikina það sem af er þessari leiktíð. Everton hefur tapað þeim báðum, 0-1 gegn Chelsea og 2-1 gegn Aston Villa.

Chelsea er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Tottenham um helgina og hafði, líkt og áður segir, unnið Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United