fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti mun hætta þjálfun eftir að dvöl hans hjá spænska stórliðinu Real Madrid lýkur.

Ancelotti hefur sjálfur staðfest þetta en hann á tvö ár eftir af núverandi samningi sínum á Spáni.

Ancelotti er 63 ára gamall en hann var leikmaður í 16 ár og hefur nú þjálfað í rúmlega 30 ár.

Hann ætlar að kalla þetta gott eftir dvölina hjá Real og vonandi fyrir hann verður það eftir að samningnum lýkur eftir tvö ár.

,,Þessi dvöl hjá Real Madrid mun enda minn feril, eftir Real Madrid er ég hættur,“ sagði Ancelotti.

,,Real Madrid er toppurinn í fótboltanum svo það er vit í því að segja þetta gott eftir þessa reynslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar

Aron Einar framlengir samning sinn í Katar
433Sport
Í gær

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Í gær

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“