fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Hafnaði Tottenham í fyrra en útskýrir ákvörðun sumarsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 21:35

Lenglet í baráttunni við Gylfa Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clement Lenglet, varnarmaður Tottenham, hefur útskýrt af hverju hann hafnaði félaginu í fyrra áður en hann kom til liðsins í sumar.

Tottenham sýndi leikmanninum áhuga fyrir síðasta tímabil en hann hafði þá engan áhuga á að yfirgefa Barcelona.

Frakkinn fékk svo minna að spila fyrir Börsunga í vetur og taldi það rétt að samþykkja boð Tottenham að þessu sinni.

,,Síðasta ár var ekki rétti tímapunkturinn til að koma,“ sagði Lenglet í samtali við enska miðla.

,,Ég spilaði mikið með Barcelona á tímabilinu fyrir það og orkan var öll að því verkefni. Ég spilaði minna í fyrra svo tækifærið var þarna fyrir mig í sumar.“

,,Ég ræddi við yfirmann knattspyrnumála Tottenham og stjórann og ákvað að taka þessa ákvörðun sem var mjög augljós að mínu mati.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var fagnið í gær vísbending? – Stuðningsmenn Liverpool spenntir

Var fagnið í gær vísbending? – Stuðningsmenn Liverpool spenntir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir