fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Tuchel staðfestir vandræðin – Barcelona að taka sinn tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að það séu einhver vandræði í að koma bakverðinum Marcos Alonso til Barcelona.

Spænska félagið hefur tafið þessi félagaskipti en Alonso og Chelsea eru bæði búin að samþykkja skiptin.

Bakvörðurinn var ekki hluti af leikmannahópi Chelsea í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi og er á förum frá félaginu.

Tuchel segir þó að það sé eitthvað vesen á Barcelona þessa stundina enda er félagið í miklum fjárhagsvandræðum.

,,Marcos Alonso er ekki að æfa. Hann er að reyna að fá þessi kaup í gegn,“ sagði Tuchel.

,,Við náðum samkomulagi við Barcelona í fyrstu vikunni en bíðum eftir að félagið gefi grænt ljós.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð

Boðið upp á nýjung fyrir stuðningsmenn Arsenal og Manchester United á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns