fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Vandræði á milli PSG og Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 20:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið að miðjumaðurinn Idrissa Gueye endi ekki hjá Everton í sumar eins og var búist við.

Gueye á enga framtíð fyrir sér hjá Paris Saint-Germain og er franska félagið vel opið fyrir því að selja.

Gueye gekk einmitt í raðir PSG frá Everton á sínum tíma og þekkir því vel til félagsins.

Enskir miðlar greina nú frá því að Everton og PSG séu ekki að ná saman um kaupverð og gætu skiptin siglt í strand.

Gueye hefur samþykkt að taka á sig launlækkun til að komast aftur til Englands en vill fá þóknun frá PSG ef það verður raunin.

PSG vill að Everton borgi hluta af þeirri upphæð en það er eitthvað sem félögin hafa heldur ekki náð saman um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta