fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Vandræði á milli PSG og Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 20:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið að miðjumaðurinn Idrissa Gueye endi ekki hjá Everton í sumar eins og var búist við.

Gueye á enga framtíð fyrir sér hjá Paris Saint-Germain og er franska félagið vel opið fyrir því að selja.

Gueye gekk einmitt í raðir PSG frá Everton á sínum tíma og þekkir því vel til félagsins.

Enskir miðlar greina nú frá því að Everton og PSG séu ekki að ná saman um kaupverð og gætu skiptin siglt í strand.

Gueye hefur samþykkt að taka á sig launlækkun til að komast aftur til Englands en vill fá þóknun frá PSG ef það verður raunin.

PSG vill að Everton borgi hluta af þeirri upphæð en það er eitthvað sem félögin hafa heldur ekki náð saman um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir