fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Nýliðarnir að sækja enn einn leikmanninn – Afar vinsæll á meðal Fantasy-spilara

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 17:00

Emmanuel Dennis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Emmanuel Dennis er við það að ganga í raðir nýliða Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Hann kemur frá Watford.

Forest hefur verið afar virkt á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Félagið hefur boðið 20 milljónir punda í Dennis og Watford hefur samþykkt það. The Athletic greinir frá þessu.

Dennis var öflugur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og skoraði tíu mörk og lagði upp sex fyrir Watford í 33 leikjum.

Á þessu tímabili hefur Dennis spilað báða leiki Watford í ensku B-deildinni. Nú er hann hins vegar á förum.

Dennis á að baki sjö A-landsleiki fyrir hönd Nígeríu. Í þeim hefur hann skorað eitt mark.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Man Utd æfir með utandeildarliði í Hollandi – Þetta er ástæðan

Stjarna Man Utd æfir með utandeildarliði í Hollandi – Þetta er ástæðan