fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Nýliðarnir að sækja enn einn leikmanninn – Afar vinsæll á meðal Fantasy-spilara

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 17:00

Emmanuel Dennis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Emmanuel Dennis er við það að ganga í raðir nýliða Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Hann kemur frá Watford.

Forest hefur verið afar virkt á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Félagið hefur boðið 20 milljónir punda í Dennis og Watford hefur samþykkt það. The Athletic greinir frá þessu.

Dennis var öflugur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og skoraði tíu mörk og lagði upp sex fyrir Watford í 33 leikjum.

Á þessu tímabili hefur Dennis spilað báða leiki Watford í ensku B-deildinni. Nú er hann hins vegar á förum.

Dennis á að baki sjö A-landsleiki fyrir hönd Nígeríu. Í þeim hefur hann skorað eitt mark.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sabitzer formlega kynntur til leiks hjá Manchester United og númer hans opinberað

Sabitzer formlega kynntur til leiks hjá Manchester United og númer hans opinberað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“
433Sport
Í gær

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik
433Sport
Í gær

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta