fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gummi Tóta mættur til Krítar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 09:42

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er formlega genginn í raðir OFI Crete í Grikklandi. Félagið staðfestir þetta.

Hann er þriðji Íslendingurinn til að fara til Grikklands í sumar en Hörður Björgvin Magnússon samdi við Panathinaikos og Viðar Örn Kjartansson við Atromitos.

Guðmundur kemur til Crete á frjálsri sölu en hann stoppaði stutt í AaB í Danmörku eftir áramót.

Fyrir það lék Guðmundur með New York City í tvö ár og spilaði 43 leiki ásamt því að skora tvö mörk í MLS-deildinni. Hann varð meistari með liðinu í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona