fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Saint-Maximin, sóknarmaður Newcastle, gaf heppnum stuðningsmanni félagsins ROLEX-úr að gjöf eftir 2-0 sigur gegn Nottingham Forest um helgina.

Saint-Maximin var að yfirgefa leikvanginn en gaf sér tíma til að ræða við stuðingsmenn á leiðinni út. Þá dró hann upp ROLEX-úr og gaf manninum.

Um afar rausnarlega gjöf er að ræða, ROLEX-úr kosta gjarnan nokkrar milljónir íslenskra króna.

Saint-Maximin hefur áður gefið stuðningsmanni slíkt úr. Hann gaf heppnum aðila ROLEX-úr í desember í fyrra, eftir að Newcastle vann sinn fyrsta leik það tímabilið.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Saint-Maximin gaf stuðningsmanninum úrið um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný myndbirting hennar vekur mikla athygli – Áður verið með Justin Bieber en hver er sá nýi?

Ný myndbirting hennar vekur mikla athygli – Áður verið með Justin Bieber en hver er sá nýi?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur
433Sport
Í gær

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði