fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Saint-Maximin, sóknarmaður Newcastle, gaf heppnum stuðningsmanni félagsins ROLEX-úr að gjöf eftir 2-0 sigur gegn Nottingham Forest um helgina.

Saint-Maximin var að yfirgefa leikvanginn en gaf sér tíma til að ræða við stuðingsmenn á leiðinni út. Þá dró hann upp ROLEX-úr og gaf manninum.

Um afar rausnarlega gjöf er að ræða, ROLEX-úr kosta gjarnan nokkrar milljónir íslenskra króna.

Saint-Maximin hefur áður gefið stuðningsmanni slíkt úr. Hann gaf heppnum aðila ROLEX-úr í desember í fyrra, eftir að Newcastle vann sinn fyrsta leik það tímabilið.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Saint-Maximin gaf stuðningsmanninum úrið um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið