fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Alonso á barmi þess að ganga í raðir Barcelona

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 08:19

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso er við það að ganga í raðir Barcelona frá Chelsea. Fabrizio Romano segir frá.

Vinstri bakvörðurinn vill ólmur ganga í raðir Börsunga. Líklegt er að Ben Chilwell og Marc Cucurella séu báðir á undan honum í goggunarröðinni á Stamford Bridge.

Barcelona mun borga undir 10 milljónir punda fyrir Alonso. Skiptin munu að öllum líkindum klárast í þessari viku.

Katalóníufélagið er í miklum fjárhagsvandræðum en það hefur alls ekki stoppað það á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Stjörnur á borð við Robert Lewandwoski, Raphinha og Jules Kounde hafa allar komið til Barcelona í félagaskiptaglugganum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bílafloti Ronaldo fluttur burt frá Manchester – Þessir tveir kosta 85 milljónir

Bílafloti Ronaldo fluttur burt frá Manchester – Þessir tveir kosta 85 milljónir