fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Alonso á barmi þess að ganga í raðir Barcelona

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 08:19

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso er við það að ganga í raðir Barcelona frá Chelsea. Fabrizio Romano segir frá.

Vinstri bakvörðurinn vill ólmur ganga í raðir Börsunga. Líklegt er að Ben Chilwell og Marc Cucurella séu báðir á undan honum í goggunarröðinni á Stamford Bridge.

Barcelona mun borga undir 10 milljónir punda fyrir Alonso. Skiptin munu að öllum líkindum klárast í þessari viku.

Katalóníufélagið er í miklum fjárhagsvandræðum en það hefur alls ekki stoppað það á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Stjörnur á borð við Robert Lewandwoski, Raphinha og Jules Kounde hafa allar komið til Barcelona í félagaskiptaglugganum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakalegur áhugi á syni goðsagnar – Ensk félög fylgjast með

Svakalegur áhugi á syni goðsagnar – Ensk félög fylgjast með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu
433Sport
Í gær

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin