fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Neitaði að árita treyju Liverpool – ,,Ertu klikkaður?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand starfar í dag í sjónvarpi á Englandi en hann gerði gerðinn frægan sem knattspyrnumaður.

Ferdinand er best þekktur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en átti einnig góða dvöl hjá Leeds fyrir það.

Hann var mættur á Craven Cottage í gær fyrir leik Liverpool og Fulham sem lauk með 2-2 jafntefli.

Ungir stuðningsmenn Liverpool báðu Ferdinand um áritun fyrir leik og vildi einn af þeim fá hans skrift á treyju liðsins.

Það var eitthvað sem Ferdinand tók ekki í mál og spurði einfaldlega ‘Ertu klikkaður?’ og hló í kjölfarið.

Ferdinand sagðist ekki getað áritað þessa treyju en skemmti sér á sama tíma með þessum ungu krökkum sem voru mættir til að styðja sitt lið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir
433Sport
Í gær

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar