fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Wijnaldum kominn til Roma

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 10:11

Wijnaldum (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum er genginn í raðir ítalska félagsins Roma en hann kemur til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Þetta var staðfest í gærkvöldi en miðjumaðurinn skrifar undir lánssamning út tímabilið í Róm.

Þar mun Wijnaldum spila undir stjórn Jose Mourinho sem er að smíða ansi skemmtilegt lið fyrir komandi tímabil.

Wijnaldum er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en hann náði aldrei hæstu hæðum hjá PSG.

Roma mun borga PSG fimm milljónir evra fyrir leikmanninn í eitt ár og borga 50 prósent af hans launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð