fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Vandræði Selfoss halda áfram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:17

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur V. 1 – 1 Selfoss
1-0 Hans Mpongo (‘5)
1-1 Gary Martin (’78)

Selfoss hefur verið á gríðarlegri niðurleið í Lengjudeild karla og gerði í kvöld jafntefli við botnlið Þróttar Vogum.

Selfoss hefur ekki unnið leik síðan 9. júlí gegn KV og hefur aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum.

Gary Martin reyndist hetja Selfyssinga í 1-1 jafntefli en hann tryggði liðinu stig þegar 12 mínútur voru eftir.

Selfoss er í sjötta sætinu með 22 stig, níu stigum frá toppnum. Þróttarar eru enn á botninum með aðeins sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma