fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfesta komu Viðars til Grikklands

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson er kominn með nýtt lið en hann hefur spilað víðs vegar um heiminn á sínum ferli.

Viðar var síðast á mála hjá Valerenga í Noregi en hann lék með liðinu frá árinu 2020 eftir að hafa komið frá Rússlandi.

Viðar er 32 ára gamall framherji og á að baki 32 landsleiki fyrir Ísland en honum var frjálst að semja við nýtt félag í sumar.

Viðars er mættur til Grikklands og skrifar hann undir hjá Atriomitos í efstu deild þar í landi.

Atromitos hafnaði í 12. sæti grísku deildarinnar síðasta vetur og er nú þegar með tíu útlendinga í sínum röðum.

Viðar hefur ekki spilað í Grikklandi áður en hefur reynt fyrir sér í löndum eins og Kína og Ísrael og gerði það einnig gott í Skandinavíu.

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, er stjóri Atrimitos en hann tók við liðinu fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona