fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Eiður Smári sáttur en ekki við allt – „Ég hata allt bullshittið í kringum þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 20:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen nýtur þjálfarastarfsins í botn. Hann tók við sem þjálfari karlaliðs FH á dögunum. Honum leiðist þó umræðan utan vallar oft á tíðum.

Það hefur lítið gengið upp hjá FH á þessari leiktíð. Eiður tók við liðinu af Ólafi Jóhannessyni, sem var látinn fara í síðasta mánuði. FH er nú í níunda sæti Bestu deildarinnar með elleftu stig, stigi á undan fallsæti.

„Mér finnst það æðislegt. Ég elska að vera úti á vellli,“ sagði Eiður í Blökastinu, spurður út í þjálfarastarfið.

Eiður hefur þó ekki gaman að öllum hliðum fótboltans. „Ég hata allt bullshittið í kringum þetta. Allir hafa skoðanir.“

Eiður Smári átti glæstan feril sem leikmaður. Hann vann Meistaradeild Evrópu með Barcelona og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, svo eitthvað sé nefnt. Hann er ánægður með að geta haldið áfram að starfa í fótboltaheiminum.

„Maður vill alltaf vera tengdur fótbolta. Fótbolti hefur verið líf mitt og verður það alltaf. Svo þegar maður fékk smjörþefinn af því að vera úti á velli, sérstaklega að kenna ungum drengjum og gefa eitthvað af sér, eins langt og það nær, þá fannst mér þetta skemmtilegra og skemmtilegra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði