fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Dani Alves tekur óvænt skref á ferlinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, er alls ekki með það markmið að leggja skóna á hilluna.

Alves elskar sitt starf sem knattspyrnumaður en hann er orðinn 39 ára gamall og verður fertugur næsta sumar.

Hann spilaði með Barcelona frá janúar á stuttum samningi en spænska liðið ákvað að framlengja þann samning ekki.

Alves hefur nú skrifað undir samning í Mexíkó en hann er genginn í raðir Pumas þar í landi og gerir eins árs samning.

Alves er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona frá 2008 til 2016 en lék einnig með Juventus og Paris Saint-Germain í kjölfarið.

Þetta skref hefur komið mörgum á óvart en Pumas situr í áttunda sæti mexíkósku deildarinnar og er með fimm stig eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar