fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Haller með æxli í eista – Suarez gæti komið inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur verið boðið að krækja í Luis Suarez. Sky Sports segir frá þessu.

Suarez er án samnings þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid fyrr í sumar.

Hjá Dortmund yrði Suarez að öllum líkindum varaskeifa fyrir Sebastian Haller, sem var keyptur til félagsins frá Ajax á rúmar 30 milljónir punda á dögunum.

Haller greindist á dögunum með æxli í eista og verður frá í einhvern tíma. Suarez gæti því fyllt hans skarð á meðan.

,,Ég vil þakka ykkur öllum fyrir hlýju skilaboðin sem ég hef fengið. Ég sé ykkur mjög fljótlega inn á knattspyrnuvellinn aftur, þar getum við fagnað sigri saman,“ segir Haller.

Suarez er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal