fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

EM kvenna: England í undanúrslit eftir framlengdan leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 2 – 1 Spánn
0-1 Esther Gonzalez(’54)
1-1 Ella Toone(’84)
2-1 Georgia Stanway(’96)

England er komið í undanúrslit EM kvenna eftir leik við Spán í átta liða úrslitum í kvöld.

Leikur kvöldsins var gríðarlega fjörugur en tvö frábær lið áttust við og þurfti framlenging að skera út um sigurvegara.

Spánn komst yfir með marki á 54. mínútu er Esther Gonzalez kom boltanum í netið.

Englandi tókst að jafna þegar sex mínútur voru eftir er Ella Toone skoraði og var því gripið til framlengingar.

Þar skoraði Georgia Stanway eina markið til að tryggja heimamönnum áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir