fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Nýliðarnir reyna við Icardi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 20:00

Icardi í leik með PSG.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Icardi, leikmaður Paris Saint-Germain, gæti verið á leið aftur til Ítalíu miðað við fregnir dagsins.

Icardi er ekki inni í myndinni hjá PSG þessa dagana og má yfirgefa félagið í sumarglugganum.

Nýliðar Monza í Serie A hafa áhuga á að semja við Icardi sem var áður mjög öflugur í sóknarlínu Inter Milan.

Samkvæmt RMC Sport er Monza búið að ræða við umboðsmann Icardi en það er einnig eiginkona hans Wanda Nara.

Icardi þekkir ítalska boltann betur en margir en hann lék þar í níu ár bæði með Inter sem og Sampdoria.

Hann gekk í raðir PSG frá Inter árið 2019 á láni og var svo endanlega keyptur til franska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni