fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Nýliðarnir reyna við Icardi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 20:00

Icardi í leik með PSG.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Icardi, leikmaður Paris Saint-Germain, gæti verið á leið aftur til Ítalíu miðað við fregnir dagsins.

Icardi er ekki inni í myndinni hjá PSG þessa dagana og má yfirgefa félagið í sumarglugganum.

Nýliðar Monza í Serie A hafa áhuga á að semja við Icardi sem var áður mjög öflugur í sóknarlínu Inter Milan.

Samkvæmt RMC Sport er Monza búið að ræða við umboðsmann Icardi en það er einnig eiginkona hans Wanda Nara.

Icardi þekkir ítalska boltann betur en margir en hann lék þar í níu ár bæði með Inter sem og Sampdoria.

Hann gekk í raðir PSG frá Inter árið 2019 á láni og var svo endanlega keyptur til franska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári