fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ajax staðfestir brottför Martinez

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 15:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur staðfest það að félagið sé búið að samþykkja að selja varnarmanninn Lisandro Martinez til Manchester United.

Martnez hefur verið orðaður við England í marga daga en Arsenal sýndi honum einnig áhuga.

Nú hefur hollenska félagið staðfest að leikmaðurinn sé á förum og kostar hann 57 milljónir punda.

Martinez á eftir að klára læknisskoðun en hann mun gangast undir hana á allra næstu dögum.

Hann gerir fimm ára samning við Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Í gær

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“