fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Útilokar ekki að hætta 55 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon útilokar það ekki að leggja skóna á hilluna 55 ára gamall, þetta segir hann léttur í samtali við blaðamenn á Ítalíu.

Buffon er orðinn 44 ára gamall en er enn að og spilar með Parma í efstu deild Ítalíu.

Buffon er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus og var einnig lengi aðalmarkvörður ítalska landsliðsins.

Hann er samningsbundinn Parma til ársins 2023.

,,Ég gæti hætt þegar ég er 55 ára gamall, ég var í tíu ár hjá Parma fyrst og svo 20 ár hjá Juventus,“ sagði Buffon.

,,Ég hef hugsað um að hætta í tíu ár en ég hef alltaf haldið áfram. Ég hef upplifað mikið sem hjálpar mér að þekkja heim fótboltans en ég er ekki viss um að ég haldi áfram í þessum heimi eftir að skórnir fara á hilluna. Ég gæti reynt eitthvað annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir