fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Útilokar ekki að hætta 55 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon útilokar það ekki að leggja skóna á hilluna 55 ára gamall, þetta segir hann léttur í samtali við blaðamenn á Ítalíu.

Buffon er orðinn 44 ára gamall en er enn að og spilar með Parma í efstu deild Ítalíu.

Buffon er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus og var einnig lengi aðalmarkvörður ítalska landsliðsins.

Hann er samningsbundinn Parma til ársins 2023.

,,Ég gæti hætt þegar ég er 55 ára gamall, ég var í tíu ár hjá Parma fyrst og svo 20 ár hjá Juventus,“ sagði Buffon.

,,Ég hef hugsað um að hætta í tíu ár en ég hef alltaf haldið áfram. Ég hef upplifað mikið sem hjálpar mér að þekkja heim fótboltans en ég er ekki viss um að ég haldi áfram í þessum heimi eftir að skórnir fara á hilluna. Ég gæti reynt eitthvað annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær