fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Önnur stjarna semur í MLS-deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 15:00

Leikmenn Juve fagna markinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toronto í MLS deildinni hefur fengið rosalegan liðsstyrk og samdi í dag við vængmanninn Federico Bernardeschi.

Þetta hefur kanadíska félagið staðfest en Bernardeschi kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Juventus.

Toronto ætlar sér stóra hluti í MLS deildinni og hefur einnig fengið Lorenzo Insigne og Domenico Criscito.

Bernardeschi er enn aðeins 28 ára gamall og spilaði með Juventus í fimm tímabil og lék tæplega 200 leiki.

Hann var hluti af liði Juventus sem vann Serie A þrisvar og er einnig ítalskur landsliðsmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“