fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Koulibaly staðfestur hjá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta komu varnarmannsins öfluga Kalidou Koulibaly til Chelsea.

Koulibali skrifar undir fjögurra ára samning við Chelsea og gengur í raðir félagsins frá Napoli.

Þar hefur leikmaðurinn spilað stórt hlutverk í mörg ár og hefur oft verið orðaður við önnur félög.

Koulibaly er 31 árs gamall hafsent og spilaði yfir 300 leiki fyrir Napoli síðan hann kom árið 2014.

Þetta er annar leikmaðurinn sem Chelsea fær í sumar á eftir Raheem Sterling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær