fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Sögusagnirnar endanlega þaggaðar niður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 12:00

Serge Gnabry. Mynd/Skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Gnabry hefur samþykkt nýjan langtímasamning við Bayern Munchen. The Athletic segir frá.

Hinn 27 ára gamli Gnabry hafði verið orðaður við önnur stórlið í Evrópu, til dæmis Chelsea.

Núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar en nú lítur út fyrir að hann verði framlengdur.

Gnabry var hjá Arsenal á sínum yngri árum en tókst ekki að verða fastamaður í liðinu. Hann hefur hins vegar blómstrað síðan hann sneri aftur til heimalandsins, fyrst hjá Werder Bremen og Hoffenheim og síðar hjá Bayern.

Í 171 leik með Bayern hefur Gnabry skorað 63 mörk. Hann hefur fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari með liðinu, tvisvar sinnum bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“