fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

2. deild: Víkingar frábærir gegn Ægi

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 21:58

Mynd/Víkingur Ólafsvík á Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ó. 5 – 2 Ægir
1-0 Mikael Hrafn Helgason
1-1 Dimitrije Cokic
2-1 Andri Þór Sólbergsson
3-1 Mitchell Reece
4-1 Luis Romero Jorge
5-1 Emmanuel Eli Keke
5-2 Dimitrije Cokic

Víkingur Ólafsvík vann nokkuð óvæntan sigur í 2. deild karla í dag er liðið mætti Ægi í eina leik föstudags.

Ægir er að berjast á toppnum og var fyrir leikinn með 25 stig, líkt og Þróttur sem er í öðru sæti.

Víkingar hafa verið í basli í sumar og voru með níu stig fyrir leikinn en eru nú með 12 í 8. sætinu.

Víkingar skoruðu fimm mörk gegn Ægi í 5-2 sigri og var þetta aðeins þriðji sigurleikur liðsins í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær