fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Símamótið farið af stað – Framtíðarstjörnur etja kappi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 12:30

Frá mótinu í fyrra. Mynd: Breidablik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Símamótið, stærsta knattspyrnumót landsins, fer nú fram á svæði Breiðabliks í Kópavogi.

Þetta er 38. Símamótið en það hefur verið haldið síðan 1985.

Mótið var sett í gær og var byrjað að spila í morgun. 5., 6. og 7. flokkur kvenna tekur þátt í því.

Um þrjú þúsund keppendur taka þátt í Símamótinu í ár.

Mótinu lýkur svo á sunnudag.

Landslið okkar Íslands hefur leik á Evrópumótinu á morgun. Vafalítið eru einhverjar framtíðar landsliðskonur sem taka þátt á Símamótinu í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“