fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hafa farið frumlegar leiðir til að trekkja fólk að – „Ætlum að reyna að hafa eitthvað í gangi sem oftast“

433
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding í Lengjudeild karla hefur á undanförnum tveimur heimaleikjum boðið upp á klippingu eða nudd í stúkunni á meðan leik stendur. Hefur þetta vakið mikla athygli.

Gísli Elvar Halldórsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Aftureldingu, ræddi við Fréttablaðið um þetta uppátæki. „Pælingin er bara að fá stemningu á völlinn og fá sem flesta, hafa gaman á vellinum.“

Árangur á vellinum mun þó draga fólk enn frekar að, segir Gísli. „Ég held það dragi fleiri á völlinn ef liðið sækir stig, en þetta er gaman með og er öðruvísi.“

Afturelding stefnir á að halda þessu áfram. „Þetta verður kannski ekki á öllum leikjum en við ætlum að reyna að hafa eitthvað í gangi sem oftast,“ segir Gísli. Nánar er rætt við hann í Fréttablaðinu.

Afturelding er í áttunda sæti Lengjudeildarinnar með þrettán stig eftir tíu leiki. Liðið vann síðasta leik á heimavelli gegn Kórdrengjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“