fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 15:17

Thomas Partey / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey ferðaðist ekki með Arsenal til Þýskalands í morgun eins og breski blaðamaðurinn Chris Wheatley fullyrti.

Arsenal fór af stað í æfingaferð í morgun en var hinn 29 ára gamli Partey ekki með í för. Hann er enn í Lundúnum.

Í gær var greint frá því að breska lögreglan hafi handtekið leikmann í ensku úrvalsdeildinni vegna gruns um nauðgun í síðasta mánuði.

Ensk blöð mega ekki nafngreina manninn af lagalegum ástæðum en segja þó að hann sé 29 ára gamall og að hann búi í Barnet í Norður-Lundúnum.

„Þessi alþjóðlega stjarna er einn af bestu leikmönnunum í sínu liði í úrvalsdeildinni,“ segir í fréttum.

Jafnframt er sagt frá því að hann sé frægur landsliðsmaður sem er á leið á Heimsmeistaramótið í Katar í lok þessa árs.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonin um að fá Rabiot horfin – Horfa til Real Madrid

Vonin um að fá Rabiot horfin – Horfa til Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan aðvarar Ronaldo vegna framkomu í garð einhverfs stráks – Móðirinn birti mynd af áverkum

Lögreglan aðvarar Ronaldo vegna framkomu í garð einhverfs stráks – Móðirinn birti mynd af áverkum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vendingar í réttarsal er tengjast „grófu kynlífi“ Giggs og Greville

Vendingar í réttarsal er tengjast „grófu kynlífi“ Giggs og Greville
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea
433Sport
Í gær

Jón Daði átti stóran þátt í sigri Bolton – Sjáðu stoðsendingu hans í kvöld

Jón Daði átti stóran þátt í sigri Bolton – Sjáðu stoðsendingu hans í kvöld
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum