fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 21:36

Kristall fékk fáránlegt rautt spjald.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dennis Hadzikadunic, leikmaður Malmö, lét ófögur orð falla um Kristal Mána Ingason eftir leik við Víking í kvöld.

Víkingar töpuðu 3-2 gegn Malmö í Meistaradeildinni þar sem Kristall fékk að líta rauða spjaldið.

Sóknarmaðurinn fékk tvö gul spjöld og það seinna var mjög umdeilt og fyrir að ‘sussa’ á stuðningsmenn heimaliðsins.

Hadzikadunic er á því máli að spjaldið hafi verið rétt en hann ræddi við Expressen eftir leikinn.

,,Ég gat ekki einu sinni skilið hvað átti sér stað,“ sagði Hadzikadunic.

,,En miðað við stöðu leiksins þá var þetta ótrúlega heimskulegt af honum, hann kom sínu liði í skítinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta