fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 21:36

Kristall fékk fáránlegt rautt spjald.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dennis Hadzikadunic, leikmaður Malmö, lét ófögur orð falla um Kristal Mána Ingason eftir leik við Víking í kvöld.

Víkingar töpuðu 3-2 gegn Malmö í Meistaradeildinni þar sem Kristall fékk að líta rauða spjaldið.

Sóknarmaðurinn fékk tvö gul spjöld og það seinna var mjög umdeilt og fyrir að ‘sussa’ á stuðningsmenn heimaliðsins.

Hadzikadunic er á því máli að spjaldið hafi verið rétt en hann ræddi við Expressen eftir leikinn.

,,Ég gat ekki einu sinni skilið hvað átti sér stað,“ sagði Hadzikadunic.

,,En miðað við stöðu leiksins þá var þetta ótrúlega heimskulegt af honum, hann kom sínu liði í skítinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga