fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

PSG staðfestir nýjan stjóra á morgun

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:14

Galtier.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chrisophe Galtier hefur skrifað undir samning við Paris Saint-Germain og er nýr stjóri félagsins.

Fabrizio Romano staðfestir þetta á Twitter síðu sinni í kvöld og segir að allt á milli aðila sé klappað og klárt.

Galtier tekur við af Mauricio Pochettino sem náði ekki að heilla með frammistöðu franska stórliðsins í Meistaradeildinni.

Galtier verður kynntur sem stjóri PSG á morgun en hann yfirgefur Nice til að koma sér til Parísar.

Galtier hefur náð frábærum árangri sem stjóri á sínum ferli og þá aðallega með St. Etienne frá 2009 til 2017 og svo Lille frá 2017 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið