fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun kaupa tvo miðverði í sumarglugganum en það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá.

Chelsea hefur verið orðað við marga leikmenn og þá sérstaklega Jules Kounde og Matthijs de Ligt.

Kounde er á förum frá Sevilla en Barcelona hefur einnig áhuga og er talið líklegt að hann endi á Spáni.

De Ligt er á mála hjá Juvntus á Ítalíu en Chelsea hefur boðið liðinu að fá Timo Werner í staðinn og myndi félagið einnig borga í kringum 45 milljónir evra.

Samkvæmt Romanio mun Chelsea kaupa tvo hafsenta í sumarglugganum og er þá einnig að íhuga að selja efnilegan leikmann í Levi Colwill.

Leicester, Crystal Palace, Brighton og Nottingham Forest hafa öll áhuga á Colwill sem er hafsent en virðist ekki vera í myndinni hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson