fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun kaupa tvo miðverði í sumarglugganum en það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá.

Chelsea hefur verið orðað við marga leikmenn og þá sérstaklega Jules Kounde og Matthijs de Ligt.

Kounde er á förum frá Sevilla en Barcelona hefur einnig áhuga og er talið líklegt að hann endi á Spáni.

De Ligt er á mála hjá Juvntus á Ítalíu en Chelsea hefur boðið liðinu að fá Timo Werner í staðinn og myndi félagið einnig borga í kringum 45 milljónir evra.

Samkvæmt Romanio mun Chelsea kaupa tvo hafsenta í sumarglugganum og er þá einnig að íhuga að selja efnilegan leikmann í Levi Colwill.

Leicester, Crystal Palace, Brighton og Nottingham Forest hafa öll áhuga á Colwill sem er hafsent en virðist ekki vera í myndinni hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?