fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Rooney hættur með Derby

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 18:55

Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er óvænt hættur með lið Derby County en þetta kom fram í tilkynningu félagsins í dag.

Rooney hefur undanfarin tvö ár þjálfað Derby og náð fínasta árangri miðað við stöðu félagsins.

21 stig var dregið af Derby á síðustu leiktíð og var félagið einnig sett í greiðslustöðvun.

Það varð til þess að Derby féll úr næst efstu deild og mun spila í League One á næsta tímabili.

Rooney mun ekki stýra lioðinu þar en hann bað um að fá að stíga til hliðar og varð að ósk sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk