fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Rooney hættur með Derby

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 18:55

Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er óvænt hættur með lið Derby County en þetta kom fram í tilkynningu félagsins í dag.

Rooney hefur undanfarin tvö ár þjálfað Derby og náð fínasta árangri miðað við stöðu félagsins.

21 stig var dregið af Derby á síðustu leiktíð og var félagið einnig sett í greiðslustöðvun.

Það varð til þess að Derby féll úr næst efstu deild og mun spila í League One á næsta tímabili.

Rooney mun ekki stýra lioðinu þar en hann bað um að fá að stíga til hliðar og varð að ósk sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Í gær

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur