fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona kennir regluverki La Liga deildarinnar um það að félagið setji 70 milljóna punda verðmiða á Frenkie de Jong.

Barcelona vill selja hollenska miðjumanninn til Manchester United en enska félagið vill borga 60 milljónir punda.

Viðræður hafa staðið yfir undanfarið en búist er við að félögin nái á endanum saman.

ESPN segir frá því að Barcelona verði að fá 70 milljónir punda en félagið er í miklum fjárhagslegum vandræðum.

Félagið má aðeins eyða þriðjungi af þeirri upphæð sem félagið selur fyrir og sama gildir um launapakka félagsins.

Börsungar vilja ólmir selja De Jong til að fjármagna kaup á Robert Lewandowski framherja FC Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða