fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári: Kemur enginn með töfrasprota hér inn

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 21:23

Eiður Smári og FH-ingar eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfaði FH í sínum fyrsta leik í kvöld eftir að hafa tekið aftur við liðinu á dögunum.

Eiður sá sína menn gera jafntefli í fyrsta leik en FH sótti eitt stig á Akranes gegn ÍA.

Eftir leik ræddi Eiður við Stöð 2 Sport og var hann heilt yfir nokkuð sáttur með frammistöðuna og úrslitin.

,,Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og svo vantaði aðeins meiri áreiðni og gæði inni á milli. Þetta voru ekki auðveldar aðstæður í dag heldur en mér fannst við sýna mikla þolinmæði því það var ekki auðvelt að brjóta Skagaliðið niður,“ sagði Eiður.

,,Mér fannst jafntefli sanngjarnt. Vinnusemin var upp á tíu, við sýndum karakter með að koma til baka og sýndum trú og þolinmæði og uppskárum út frá því.“

,,Það kemur enginn með töfrasprota hér inn, ég er búinn að vera hér í tvo daga og það sem við vildum sjá var liðsheild og mér fannst við sjá það.“

Eiður bætti svo við að Gunnar Nielsen ætti að snúa aftur eftir næstu helgi en markmaðurinn hefur verið fjarverandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG