fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Liverpool staðfestir komu Nunez

433
Þriðjudaginn 14. júní 2022 18:29

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að staðfesta komu sóknarmannsins Darwin Nunez en skiptin hafa legið í loftinu í dágóðan tíma.

Nunez er 22 ára gamall framherji en hann kostar Liverpool samtals í kringum 100 milljónir evra.

Kaupverðið er 75 milljónir til að byrja með en ef ákveðin skilyrði verða uppfyllt þá hækkar upphæðin um 25 milljónir.

Nunez kemur til Liverpool frá Benfica í Portúgal en hann raðaði inn mörkum þar á síðustu leiktíð.

Liverpool tilkynnti komu leikmannsins á samfélagsmiðlum eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hér mætir Ísland Spáni

Hér mætir Ísland Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forseti Barcelona steinhissa

Forseti Barcelona steinhissa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti