fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að Dembele sé ekki að samþykkja tilboðið

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 15:00

Ousmane Dembele / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur enn ekki samþykkt nýtt samningstilboð frá Barcelona en þetta hefur forseti félagsins staðfest.

Joan Laporta, forseti Börsunga, greindi frá því í gær að samningstilboð væri á borðinu fyrir Dembele sem lætur lítið í sér heyra.

,,Dembele? Við höfum komið með okkar tilboð, það er á hans borði en hann hefur ekki samþykkt. Við höfum ekki fengið neitt svar,“ sagði Laporta.

Talið er að Dembele vilji komast burt í sumar og er Chelsea sterklega orðað við leikmanninn.

Thomas Tuchel er stjóri Chelsea en hann og Dembele unnu saman við góðan orðstír hjá Dortmund á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er